Framhaldsskólaleikarnir í Rafíþróttum

Tækniskólinn hefur keppni í framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum þriðjudaginn 9. mars kl. 18:00 þegar CS:GO lið skólans mætir liði Menntaskólans í Reykjavík.

Á leikunum er keppt í CS:OG, Rocket League og FIFA21 og það er Rafíþróttasamband Íslands sem heldur utan um leikana.

Keppni í FIFA21 og Rocket League hefst innan skamms.

Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Rafíþróttasambandsins.

Hér að neðan má sjá hverjir skipa lið Tækniskólans:

Rocket League:

Emelía Ósk Grétarsdóttir
Elvar Christensen
Snæbjörn Sigurður Steingrímsson
Henrik Marcin Niescier

CS:GO

Lárus Hörður Ólafsson
Magnús Pétur Hjaltested
Daníel Bogason
Elfar Snær Arnarson
Lukas Brazaitis Varamaður
Karen Ýr Sigurnjörnsdóttir

Fifa 21

Björgvin Ingi Ólafsson
Yngvar Máni Arnarsson
Ísak Ragnarsson

Undanúrslit Gettu betur

Eftir sann­fær­andi sigur á FÁ í 8-liða úrslitum tryggði lið Tækni­skólans sér sæti í undanúr­slitum í fyrsta skiptið í sög­unni.

Andstæðingar Tækni­skólans að þessu sinni er lið Verzl­un­ar­skóla Íslands. Keppnin fer fram kl. 19:40 föstu­dags­kvöldið 5. mars og verður í beinni útsend­ingu á RÚV.

Sem fyrr eru það Auður Aþena Ein­ars­dóttir, Þorsteinn Magnússon og Emil Uni Elvarsson sem skipa lið Tækni­skólans.