KLÚBBAKVÖLD ENIAC ♥️ ÖLL VELKOMIN ♥️
ENIAC er stærsta undirfélag NST sem heldur úti opnu húsi með vikulegum klúbbakvöldum í húsnæði Tækniskólans á Háteigsvegi. Klúbbar og viðburðir eru opnir öllum nemendum skólans.
Allir nemendur í Tækniskólanum geta stofnað klúbb. Langar þig að stofna klúbb? Sendu stjórn ENIAC skilaboð á:
Discord server ENIAC og Instagram ENIAC
Klúbbakvöldin eru alla miðvikudaga frá kl. 17:00–21:00
Klúbbar vor 2025
Anime klúbbur
Furry klúbbur
DND spilahópar
Cosplay klúbbur
Tónlistarklúbbur klúbbur
Fighting game klúbbur
Leikjaklúbbur
Nördaklúbburinn
Stjórn eniac
Stjórn ENIAC 2024-2025 skipa Alexander Már Snæbjörnsson, Númi Hrafn Baldursson, Styrmir Snær Birgisson og Tómas Reykdal Naryshkin. Á klúbbakvöldum er þær Lilja Ósk Ólafsdóttur og Ingunn James starfsmenn skólans nemendum innan handar.