- Framboð í stjórn NST 2025–2026
Stjórn NST samanstendur af 9 nemendum skólans. Kosið er sérstaklega í embætti forseta, varaforseta og gjaldkera. Einnig er opið fyrir framboð í embætti fimm meðstjórnenda. Nemendur geta þar að auki boðið sig fram í markaðsnefnd, skreytingarnefnd, íþróttanefnd eða tónlistarnefnd.
📥 Skil á framboðum
Framboðum skal skila rafrænt í þetta skjal: 🔗 Framboðseyðublað – NST 2025–2026
⏰ Lokað verður fyrir framboð mánudaginn 7. apríl kl. 10:00.
🗳️ Kosningar fara fram á Innu dagana 9.–10. apríl.
framboð í stjórn
Forseti nst
Viltu leiða nemendafélagið? Vertu forseti NST!
📣 Andlit NST út á við. Talar fyrir nemendur – skapar tengsl.
🧠 Yfirumsjón með verkefnum NST.
📅 Skipuleggur stóru viðburðina. Árshátíð – böll – keppnir – kynningar!
🌟 Fyrirmynd fyrir aðra nemendur. Hvetur – styður – leiðir.
Varaforseti nst
Hægri hönd forseta – alltaf til staðar!
🧭 Getur leyst forseta af hólmi þegar þörf krefur.
📅 Tengist skipulagi viðburða. Styður við verkefni og heldur utan um flæði.
📝 Ritari á stjórnarfundum. Heldur fundargerðir og tryggir yfirsýn.
GJALdKERI NST
Sér um fjárhagsmál nemendafélagsins
💰 Yfirumsjón með fjármálum NST.
🧾 Gerir fjárhagsáætlun fyrir skólaárið.
📅 Tengist skipulagi viðburða. Passar að fjármálin haldist í jafnvægi.
Meðstjórnendur NST
Taka virkan þátt í skipulagi og lífi nemendafélagsins!
🎉 Skipulag viðburða
🎯 Tengiliðir inn í nefndir skólans
💬 Miðla hugmyndum og samstarfiHlutverk meðstjórnenda eru ákveðin á fyrsta fundi stjórnar!
Dæmi um hlutverk:
- Skemmtanafulltrúi
- Jafnréttisfulltrúi
- Samfélagsmiðlastjóri
- Markaðsstjóri
Nefndir
TÓNLISTARNEFND NST 🆕 Ný nefnd – ný tækifæri!
Hvað gerir tónlistarnefndin?
Við erum að móta það – og þú getur haft áhrif! Fyrir alla sem elska tónlist – hvort sem þú spilar, hlustar, semur eða mixar.🎛️ Studio sessions
🎚️ DJ námskeið
🎵 Spila saman
🎙️ Mögulega live gigs?
💬 Eða eitthvað annað sem nefndinni dettur í hug?Taktu þátt og mótaðu tónlistarlífið í skólanum!
Markaðsnefnd nst
📱 Auglýsir viðburði
📸 Stýrir samfélagsmiðlum
🎁 Aflar styrkja & nemendatilboðaFullkomið fyrir sköpunarglaða & framtakssama nemendur! Skráðu þig núna!
Skreytingarnefnd nst
Ertu skapandi? Viltu setja svip á stærstu stundir skólaársins!
🎃 Halloween
🌸 Bleikur dagur
🎭 Árshátíðarvika
🌼 Gulur dagur
…eða það sem nefndinni dettur í hug!
íþróttanefnd nst
Íþróttanefnd skipuleggur viðburði fyrir alla sem hafa gaman af hreyfingu, áskorunum og stemningu!
Sér um t.d.:
⚽️ Íþróttaviku
🏅 Lífshlaupið
🎯 Paintball mót
🏃♀️ Annað sem íþróttanefnd langar að koma í framkvæmdFyrir þá sem elska keppni, liðsheild og hreyfingu!
Vertu með í liði sem hristir upp í félagslífinu!
NST
Fréttir

-
Framboð í stjórn NST 2025–2026
[…]
-
In Óflokkað
MIÐASALA OPIN!
[…]
-
In Fréttir
White on white 2.0
[…]









