- 🎮 Tækniskólinn í toppslag í FRÍS –
úrslitaleikurinn er í dag!
Nemendur úr tölvubraut, skipstjórn, íslenskubraut og rafvirkjun skipa rafíþróttalið Tækniskólans, sem nú hefur tryggt sér sæti í úrslitum FRÍS eftir glæsilegan sigur gegn Fjölbrautaskólanum við Ármúla í undanúrslitum.
Í úrslitunum mætir liðið Fjölbrautaskólanum í Breiðholti – og spennan er í hámarki!
🕹️ Úrslitaleikurinn fer fram:
📅 Miðvikudaginn 16. apríl
🕖 kl. 19:00
📍 Í Arena (áhorfendasalur opinn fyrir gesti)🎥 Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á:
🔗 www.twitch.tv/rafithrottir
🕹️ Keppt verður í leikjunum:
• Counter-Strike
• Rocket League
• Fortnite
Lið Tækniskólans:
- Arngrímur Dagur Arnarsson tölvubraut
- Abbas Ali, rafvirkjun
- Adam Bernard Bernardsson, grunnnám rafiðna
- Alexander Eradze, tölvubraut hönnun
- Dagur Örvarsson, tölvubraut
- Elías Kári Sigurðarson, rafvirkjun
- Eric Júlían Diémé, grunnnám rafiðna
- Felix Skafti Liljuson, pípulagnabraut
- Filip Domusiewicz, grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina
- Gestur Ólafur Elíasson, tölvubraut
- Hrafn Ingi Schmidt, rafvirkjun
- Ísar Örn Einarsson, tölvubraut
- Jökull Sigurjónsson, skipstjórn
- Kristinn Arnar Jónsson,skipstjórn
- Peter Brendan Silva Pereira Da Costa, íslenskubraut
- Tiago Miguel Martins Foutinho, tölvubraut
- Valdimar Einar Vífilsson, tölvubraut
- Þorgils Bjarki Bates, rafvikjun
- Örn Snævar Zorglubb, rafvirkjun
Við hvetjum alla til að mæta, horfa og styðja okkar fólk í baráttunni um titilinn!
💪 Go Tæknó!
NST
Fréttir










