TÓNAFLUG TÆKNISKÓLANS

Verður miðvikudaginn 13. desember Í HÁTÍÐARSALNUM Á HÁTEIGSVEGI.

Eftirfarandi 11 atriði koma fram;

Spiritual Reflections – Metal
Vampíra – Black metal
Kóka Kóla Polar Bear – Electronic
Crescented – Rapp og indie pop
The Orb of Night – EDM, Hardstyle, Rave
Danjel – Rapp
Héðinn – Indie, Rokk, Pop
Nói Spói – Rapp
105 – Electronic, Pönk, Hip-Hop
Lapua – Metal
Nuclear Nathan – Hip-Hop

Frítt inn á viðburðinn en óskum eftir frjálsum framlögum! Allur peningur fer til listamanna. Komdu og skoðaðu grasrótartónlist nemenda Tækniskólans.

P.S. Tónleikarnir eru standandi þannig smá party stemming. Sæti fyrir þau sem þess óska 🙂

Hefur þú áhuga á að vera í LAN nefnd Tæknó?

LAN Tækniskólans hefur verið einn vinsælasti viðburður skólans og sækja um 100 nemendur í skemmtunina. Viðburðurinn er haldinn í matsal skólans og eru mót haldin í helstu tölvuleikjum dagsins, en einnig má spila frjálst tölvuleiki og borðspil einnig í boði.

Við leitum sérstaklega af fólki sem hefur áhuga og kunnáttu á netkerfum. Ef þú hefur áhuga á skipulagi og uppsetningu á netbúnaði? Eða áhuga á að aðstoða við uppsetningu á LANinu, skipuleggja borðplan, setja saman dagskrá fyrir mótin eða vinnu í sjoppunni?

Láttu okkur vita með því að senda tölvupóst á [email protected] eða bara skrá þig hér!