Nemendakosningar 2021

Óskað er eftir framboðum til stjórnarsetu í eftirfarandi félögum NST:

  • Miðstjórn NST
  • NTM – skólafélag Tæknimenntaskólans
  • Eniac – skólafélag Upplýsingatækniskólans
  • SFR – Skólafélag Raftækniskólans
  • Skólafélag Hönnunar- og handverksskólans
  • Skólafélag Byggingartækniskólans
  • Skólafélag Skipstjórnarskólans (Formaður, gjaldkeri, vara-formaður, skemmtanastjóri og ritari)
  • Nemendaráð nemenda í Hafnarfirði (formaður þess tekur sæti í miðstjórn sem fulltrúi nemenda í Hafnarfirði)

Frambjóðendur (fyrir utan Skólafélag Skipstjórnarskólans) bjóða fram krafta sína til setu í stjórn, en að kosningum loknum munu þeir sem hljóta kosningu skipta með sér verkum (þ.e. formaður, varaformaður, ritari o.s.frv. þar sem það á við).

Frestur til að skila inn framboðum er til föstudagsins 26. mars næstkomandi. Kosningar fara svo fram á innu dagana 12.-15. apríl.

Framboð skulu berast á [email protected]

Framhaldsskólaleikarnir í Rafíþróttum

Tækniskólinn hefur keppni í framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum þriðjudaginn 9. mars kl. 18:00 þegar CS:GO lið skólans mætir liði Menntaskólans í Reykjavík.

Á leikunum er keppt í CS:OG, Rocket League og FIFA21 og það er Rafíþróttasamband Íslands sem heldur utan um leikana.

Keppni í FIFA21 og Rocket League hefst innan skamms.

Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Rafíþróttasambandsins.

Hér að neðan má sjá hverjir skipa lið Tækniskólans:

Rocket League:

Emelía Ósk Grétarsdóttir
Elvar Christensen
Snæbjörn Sigurður Steingrímsson
Henrik Marcin Niescier

CS:GO

Lárus Hörður Ólafsson
Magnús Pétur Hjaltested
Daníel Bogason
Elfar Snær Arnarson
Lukas Brazaitis Varamaður
Karen Ýr Sigurnjörnsdóttir

Fifa 21

Björgvin Ingi Ólafsson
Yngvar Máni Arnarsson
Ísak Ragnarsson

Árshátíðarvika Tækniskólans

Árshátíðarvikan fer fram 24.-27. febrúar

Dagskrá:

Mánudagur 24. febrúar
Laser Tag mót
Laser Tag, Salavegi 2 Kópavogi
Verð: 1000kr.
kl. 20:00
Skráning í Laser Tag

Þriðjudagur 25. febrúar
Rush Trampólíngarður
Rush Kópavogi
kl. 20:00
Verð: 1500kr. (sokkar innifaldir í verði)
skráning í Rush

Miðvikudagur 26. febrúar
Söngkeppni Tækniskólans
Hátíðarsal Sjómannaskólans v. Háteigsveg
kl. 20:00
Frítt inn
Skráning í söngkeppnina

Fimmtudagur 27. febrúar
Árshátíðarball Tæknó, FÁ og FB
Spot Kópavogi
22:00 (húsið lokar kl. 23)
Verð: 3500
Innanskóla miðasala
Utanskóla miðasala