STJÓRN NST 24′-25

NST óskar eftir framboðum í stjórn NST 2024-2025!

Stjórn NST samanstendur af 9 nemendum skólans. Kosið er sérstaklega í embætti forsetavaraforseta og gjaldkera. Þar að auki geta nemendur boðið sig fram í embætti meðstjórnenda en fimm meðstjórnendur eru í stjórn. Í september leitar stjórn eftir níunda aðilanum sem er nýnemafulltrúi. Í viðhengi er listi yfir hlutverk hvers embættis.

Ég vek athygli á óskað verður eftir framboðum í nefndir og stjórn félaga af nýrri stjórn þegar hún tekur við. 

Framboðum skal skila í þetta skjal – Þar má skoða verkefni stjórnar og kosningareglur.

Lokað verður fyrir framboð sunnudaginn 21. apríl kl. 16:15. Kosn­ingar fara fram á Innu dagana 22.–24. apríl.