Árshátíðarvika Tækniskólans

Árshátíðarvikan fer fram 24.-27. febrúar

Dagskrá:

Mánudagur 24. febrúar
Laser Tag mót
Laser Tag, Salavegi 2 Kópavogi
Verð: 1000kr.
kl. 20:00
Skráning í Laser Tag

Þriðjudagur 25. febrúar
Rush Trampólíngarður
Rush Kópavogi
kl. 20:00
Verð: 1500kr. (sokkar innifaldir í verði)
skráning í Rush

Miðvikudagur 26. febrúar
Söngkeppni Tækniskólans
Hátíðarsal Sjómannaskólans v. Háteigsveg
kl. 20:00
Frítt inn
Skráning í söngkeppnina

Fimmtudagur 27. febrúar
Árshátíðarball Tæknó, FÁ og FB
Spot Kópavogi
22:00 (húsið lokar kl. 23)
Verð: 3500
Innanskóla miðasala
Utanskóla miðasala

Söngkeppni NST

Skráning er hafin í söng­keppni Tækni­skólans sem fer fram í hátíðarsal Sjó­manna­skólans við Háteigsveg 14. febrúar. Sig­ur­vegari keppn­innar keppir fyrir hönd Tækni­skólans í söng­keppni fram­halds­skól­anna sem fram fer á Akra­nesi 13. apríl.

Skráning í söngkeppni Tækniskólans er hafin og eru allir áhuga­samir söng­fuglar hvattir til að taka þátt.

Aðstoð við útfærslur og und­ir­spil eru í boði fyrir þá sem það vilja en kepp­endum er einnig frjálst að koma með sitt eigið “play­back”.

Nánari upp­lýs­ingar um keppnina veitir Valdi félags­mála­full­trúi í síma 698 3857 eða í gegnum tölvupóst.

Aðalfundur NST!

Aðalfundur Nem­enda­sam­bands Tækni­skólans fer fram fimmtu­daginn 26. apríl kl. 16:00 í stofu 400 á Skólavörðuholti. Allir nem­endur Tækni­skólans eru hvattir til að mæta.

Fundardagsrká

  1. Afhending fundargagna
  2. Setning aðalfundar
  3. Viðburðir NST
  4. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
  5. Lagabreytingar
  6. Önnur mál
  7. Slit aðalfundar

Fundargögn

Lög og fund­ar­gögn má finna undir flipanum „Lög“ hér á vefnum