Aðalfundur NST!

Aðalfundur Nem­enda­sam­bands Tækni­skólans fer fram fimmtu­daginn 26. apríl kl. 16:00 í stofu 400 á Skólavörðuholti. Allir nem­endur Tækni­skólans eru hvattir til að mæta.

Fundardagsrká

  1. Afhending fundargagna
  2. Setning aðalfundar
  3. Viðburðir NST
  4. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
  5. Lagabreytingar
  6. Önnur mál
  7. Slit aðalfundar

Fundargögn

Lög og fund­ar­gögn má finna undir flipanum „Lög“ hér á vefnum