Bingó kvöld 23. mars

Fimmtudaginn 23. mars nk. ætlum við að vera með Bingó kvöld í Tækniskólanum Hafnarfirði
Húsið opnar kl. 19:00.
Spjaldið kostar 300 kr. og er fjölnota 🙂
Pizzur verða seldar á staðnum á lágu verði!
Sjáumst hress fimmtudaginn 23. mars.

Bíóferð!

Fimmtudaginn 27. október ætlum við að skella okkur í bíó og sjá Jack Reacher: Never Go Back. Sýningin hefst kl. 20:00 í Sambíóunum Álfabakka. Miðaverð er 1.500 kr.- og innifalið er miði á myndina, miðstærð popp og gos og afsláttarkort NST. Miðasala fer fram á nst.is/midasala/ A.t.h. sama notendanafn og lykilorð sem notað var fyrir síðustu miðasölu.
—ALLIR SEM KAUPA MIÐA Í BÍÓ FÁ FRÍTT AFSLÁTTARKORT—
—Stakt afsláttarkort NST kostar 1000kr.- og fæst á skrifstofu NST!—

jack_r

LAN 7.-9.október

Helgina 7.-9.október verður LAN-mót Tækniskólans.
Miðaverð er 3000 kr.- fyrir nemendur Tækniskólans, og 4000 kr.- fyrir vini.
Hver nemandi má bjóða tveimur vinum með. Miðasalan fer fram HÉR!
Einungis 100 komast að svo ekki bíða of lengi með að skrá þig!
lan_plagg_h2016