Árshátíð Tækniskólans 2015

 

Árshátið Tækniskólans 2015 verður haldin í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Hinn eini og sanni Páll Óskar mun koma og halda uppi stuði til 01:00! Húsið opnar kl. 18:30 og maturinn byrjar kl. 19:00. Ballið hefst svo kl. 22:00 og húsið lokar kl 23:30!

Við vonumst til að sjá sem flesta en miðasala á árshátíðina verður alla daga fram að henni kl 12:35 í matsalnum*

Verðlisti,
Ball og matur
NST – 4000.- kr.
ÓNST – 5000.- kr.

Ball
NST – 2500.- kr.
ÓNST – 3500.- kr.

Með afsláttarkorti NST**
Ball – 2000.- kr.
Ball og matur – 3500.- kr

*Miðasala á Háteigsvegi 20.23 og 25 mars.
**Aðeins einn miði á hvert NST-afsláttarkortArshatidnstsida

Söngkeppni Tækniskólans

Söngkeppni Nemendasambands Tækniskólans verður haldin hátíðleg í Gamla Bíói fimmtudagskvöldið 5. mars.

Keppnin hefur aldrei verið jafn umfangsmikil og þetta árið.

Í fyrra fór Sara Pétursdóttir fyrir hönd Tækniskólans og lenti í 1.sæti.

Aðgangur er ókeypis en hægt er að nálgast boðsmiða á skrifstofu NST á 5. hæð, Skólavörðuholti.

Skráningu fyrir keppendur má finna hér.