Söngkeppni Tækniskólans

Söngkeppni Nemendasambands Tækniskólans verður haldin hátíðleg í Gamla Bíói fimmtudagskvöldið 5. mars.

Keppnin hefur aldrei verið jafn umfangsmikil og þetta árið.

Í fyrra fór Sara Pétursdóttir fyrir hönd Tækniskólans og lenti í 1.sæti.

Aðgangur er ókeypis en hægt er að nálgast boðsmiða á skrifstofu NST á 5. hæð, Skólavörðuholti.

Skráningu fyrir keppendur má finna hér.