Söngkeppni og nýársball NST

SÖNGKEPPNI TÆKNISKÓLANS 2016!

Þann 19. janúar næstkomandi stendur Nemendasamband Tækniskólans að söngkeppni í Gamla bíó.

Húsið opnar kl. 19:00 og keppnin hefst 19:30.
Það væri frábært að sjá sem flesta mæta, keppnin þetta árið verður mun stærri í allri umgjörð.

Skráningar linkur:

Smlltu hér til að skrá þig sem áhorfenda í sal

 

NÝÁRSBALL TÆKNISKÓLANS 2016!

Þann 20. janúar verður síðan nýja árinu fagnað í Gamla bíó með stærsta balli sem Tækniskólinn hefur haldið!

Fram koma:
– GÍSLI PÁLMI
– EMMSJÉ GAUTI
– ALEXANDER JARL
– DJ BALDUR

Húsið opnar kl. 22.00
Húsið lokar kl. 23:00
Balli lýkur 01:00

Miðaverð innan skóla 2.000.- kr.
Miðaverð utan skóla 3.000.- kr.
(Takmarkað magn miða í boði)

Þeir nemendur sem mæta á ballið fá frí í fyrsta tíma daginn eftir.

MIÐASALA:
Fimmtudaginn 14. janúar kl. 12:30 – Skól avörðuholti og Hafnafirði.

Föstudaginn 15. janúar kl. 12:30 – Skólavörðuholti, Hafnafirði og Háteigsvegi.

Mánudaginn 18. janúar kl. 12:30 – Skólavörðuholti, Hafnafirði og Háteigsvegi.

Þriðjudaginn 19. janúar kl. 12:30 – Skólavörðuholti og Hafnafirði.

Miðvikudaginn 20. janúar kl. 12:30 – 14:00 – Skólavörðuholti og Hafnafirði.

 

Skráning í söngkeppni Tækniskólans 2016 er hér!

Söngkeppni 2015 - svið
Söngkeppni 2015 – svið

Kæru nemendur sem hafa áhuga á því að taka þátt í söngkeppni Tækniskólans 2016.

Skráningu fer senn að ljúka og fer hver að verða síðastur til þess að skrá sig.

Til þess að skrá þig ýtir þú einfaldlega á hlekkinn hér að neðan.

Smelltu hér til þess að skrá þig.

Vakni einhverjar spurningar, þá minnum við á að hægt er að senda okkur skilaboð í gegnum Facebook síðuna okkur eða tölvupóst á netfangið [email protected]

Bestu kveðjur, NST.