Leikfélagið mars

Leikfélagið MARS setur upp leikverk á ári hverju. Ægfingar leikfélagsins fara fram í hátíðarsal Tækniskólans við Háteigsveg. Salinn má finna á annarri hæð skólans (til vinstri þegar komið er upp stigann).

Stjórn MARS ’24-’25

  • Andri Þór Ólafsson
  • Helga Lilja Eyþórsdóttir
  • Kristófer Birgisson
  • Oskars Zelmenis
  • Sigrún Ólafsdóttir
  • Viðar Darri Egilsson
LeikverkLeikstjóriSkólaár
Lísa í UndralandiBjartur Örn Bachmann leikstjóri2022-2023
Labyr­inthJúlíana Kristín Liborius Jóns­dóttir2023-2024
KlúMagnús Thorlacious2024-2025