Stjórn Nemendasambands Tækniskólans
Stjórn NST hefur yfirumsjón með öllu félagsstarfi og hagsmunamálum nemenda skólans.
Stjórn NST skólaárið 2024–2025 skipa þau Eva Karen Jóhannsdóttir, forseti, Davíð Örn Arnarsson, varaforseti, Jómundur Atli Bjarnarson, gjaldkeri, Andri Þór Ólafsson, Ngoan Anna Gisela Kummer, Victoría Takacs Ásgeirsdóttir og Æsa Margrét Sigurjónsdóttir meðstjórnendur og síðast Teitur Freyr Freysson og Tinna Ýr Daníelsdóttir nýnemafulltrúar.
Nemendasambandið er með netfangið: [email protected]