Stjórn NST hefur yfirumsjón með öllu félagsstarfi og hagsmunamálum nemenda skólans.
Stjórn NST skólaárið 2025–2026 skipa:
Forseti – Æsa Margrét Sigurjónsdóttir
Varaforseti – Sigrún Ólafsdóttir
Meðstjórnendur
Grímur Jensen Arnarson, Kolbeinn Tumi Árnason, Kristín María Guðnadóttir, Lúkas Logi Grétarsson, Tinna Ýr Daníelsdóttir, Vilte Milleryte og Victoría Takacs Ásgeirsdóttir
Nemendasambandið er með netfangið: [email protected]
