Heilsuvika í Tækniskólanum

Bættur lífstíll!

Vikuna 26.-30.október verður heilsuvika í Tækniskólanum. Skólinn er Heilsueflandi framhaldsskóli og að þessu sinni er heilsuvikan tileinkuð bættum lífstíl.

Skráning fer fram á vefslóðinni hér fyrir neðan og hvetur NST eindregið til þess að nemendur skrái sig sem allra fyrst.

Heilsunefndin hefur því skipulagt viðburði sem nemendur geta sótt í heilsuvikunni gegn fríi í tímum/á þeim tíma sem fyrirlesturinn /viðburðurinn er og verður þetta í boði alla daga vikunnar.
Hér neðar má sjá viðburðardagatal fyrir hverja byggingu, Skólavörðuholt, Háteigsveg og Hafnarfjörð.

Skráning í heilsuviku Tækniskólans

Heilsueflandi-skoli

Heilsuvika-2015okt26-30-Hfj

Heilsuvika-2015okt26-30-Htv

Heilsuvika-2015okt26-30-Skvh

Busaball Tækniskólans 2015

Húsið opnar kl 22:00
Húsið lokar kl 23:00
Ballinu lýkur kl 01:00

Fram koma:
DJ Heiðar Austmann
Emmsjé Gauti
Úlfur Úlfur

Miðaverð:
Innan Tækniskólans 1500 kr
Utan Tækniskólans 2500 kr

Miðasala í öllum hádegishléum frá kl. 12:30 – 13:10 á skrifstofu NST 5.hæð skólavörðuholti, í matsal nemenda í Hafnarfirði

Nánari upplýsingar um ballið fást á skrifstofu NST eða á [email protected]

busaballnstposter1

Árshátíð Tækniskólans 2015

 

Árshátið Tækniskólans 2015 verður haldin í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Hinn eini og sanni Páll Óskar mun koma og halda uppi stuði til 01:00! Húsið opnar kl. 18:30 og maturinn byrjar kl. 19:00. Ballið hefst svo kl. 22:00 og húsið lokar kl 23:30!

Við vonumst til að sjá sem flesta en miðasala á árshátíðina verður alla daga fram að henni kl 12:35 í matsalnum*

Verðlisti,
Ball og matur
NST – 4000.- kr.
ÓNST – 5000.- kr.

Ball
NST – 2500.- kr.
ÓNST – 3500.- kr.

Með afsláttarkorti NST**
Ball – 2000.- kr.
Ball og matur – 3500.- kr

*Miðasala á Háteigsvegi 20.23 og 25 mars.
**Aðeins einn miði á hvert NST-afsláttarkortArshatidnstsida