Söngkeppninni Nemendasambands Tækniskólans verður haldin í Gamla Bíó þann 15. febrúar nk.
Húsið opnar kl. 19:00 og byrjar keppnin kl. 20:00.
FRÍTT INN!
– Höfum gaman af þessu!
Fimmtudaginn 16.febrúar verðum við með ball í Reiðhöllinni Víðidal.
Ballið byrjar kl. 22:00 til 01:00.
Miðasala fer fram á nst.is/midasala, en einnig er hægt að kaupa í matsal nemenda á Skólavörðuholti og í Hafnarfriði í hádegishléum.
Það kostar litlar 2500 kr.- fyrir nemendur Tækniskólans, en 3500 kr.- fyrir vini, og það er um að gera að taka þá með 😉
Artistarnir eru nú ekki af verri endanum, en þeir eru Blaz Roca, Herra Hnetusmjör – Joe Frazier, Dj Egill Spegill -, Landaboi$ og $tarri.
Við minnum á að þetta er áfengis og vímuefnalaus skemmtun, og taka hafa þarf skilríki meðferðis (t.d. debitkort).
Fyrir þá sem mæta á ballið, fá frí í fyrsta þrefalda tímanum daginn eftir (föstudaginn 17.feb, kl. 08:10-10:10)
Við viljum minna á að nemendur Tækniskólans fá 15% afslátt hjá IÐNÚ dagana 4.-19. janúar 2017. – http://www.idnu.is/