Hið árlega jólakózý NST verður haldið fimmtudaginn 26. nóvember.
Piparkökur, heitt kakó, jólalög, spil og perlur.
Fjörið byrjar kl. 19:00
Frítt inn og velkomið að taka með sér gest.
– Höfum gaman af þessu!
NST mun halda sundlaugarpartý í Ásvallalaug í Hafnarfirði fimmtudaginn 19. nóvember.
Húsið opnar kl. 21:00
Húsið lokar kl. 22:30
Partýið búið kl. 00:00
Frítt inn, en skráning er HÉR!
Nemendasamband Tækniskólans verður með frumsýningu á nýjustu James Bond myndinni Spectre.
Sýningin verður í Laugarásbíó þann 4. nóvember kl 16:00.
Fyrstu 100 miðarnir verða gefins gegn framvísun afsláttarkorts NST. Þeir sem ekki eru með afsláttarkort eða ná ekki frímiða geta keypt miða á sýninguna fyrir einungis 1000 kr. (innanskóla) innifalið í því er miðstærð af popp og kók, ef þið viljið bjóða manneskju utan skóla þá kostar 2000 kr. fyrir þá, popp og kók er líka innifalið þar.
Miðasala og miðagjöf verður í hádegishléinu á þriðjudaginn 27. október kl. 12:50 í matsalnum á Skólavörðuholti, miðvikudaginn 28.október kl. 12:30 í matsalnum í Hfnarfirði og á fimmtudeginum 29.október kl. 12:50 á Háteigsvegi.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
A.T.H. Að það þarf að skrá sig og greiða fyrir kl. 13:00, þriðjudaginn 3.nóvember, en það fer fram á skrifstofum félagsins á Skólavörðuholti og í Hafnarfirði.