Fimmtudaginn 1. desember verður hið árlega Jólakvöld NST haldið í matsalnum á Skólavörðuholti, kósýheitin byrja kl 19:00 og standa fram eftir kvöldi.
Böddi trúbador verður á staðnum og Þórhallur Þórhallsson lítur við með brjálaðslega fyndið uppistand!
Heitt kakó og flestar gerðir af jólasmákökum í boði.
Við ætlum að bjóða uppá spil, piparkökuskreytingar og almenna skemmtun.
Við hvetjum alla til þess að mæta og eiga notarlega stund með okkur áður en jólaprófin hefjast.

Jólakvöld NST
Search
Popular Posts
Categories
Archives
Tags
ball (1) dimission (1) eniac (1) esports (1) framboð (1) framhaldsskólaleikar (1) frestað (1) FRÍS (1) gamla bíó (1) Gettu betur (4) hvalasafnið (1) Keppni (2) kosningar (6) Leikfélagið Mars (3) MORFÍs (2) nefndir (1) NST (8) Nýnemaferð (1) nýnemafulltrúi (1) RAFÍÞRÓTTIR (1) Rafíþróttir (1) stjórn (1) stórball (1) Söngkeppni (2) Söngur (2) Tækniskólinn (1) Viðburður (1) Átótjúnið (1) árshátíð (3)