Fimmtudaginn 16.febrúar verðum við með ball í Reiðhöllinni Víðidal.
Ballið byrjar kl. 22:00 til 01:00.
Miðasala fer fram á nst.is/midasala, en einnig er hægt að kaupa í matsal nemenda á Skólavörðuholti og í Hafnarfriði í hádegishléum.
Það kostar litlar 2500 kr.- fyrir nemendur Tækniskólans, en 3500 kr.- fyrir vini, og það er um að gera að taka þá með 😉
Artistarnir eru nú ekki af verri endanum, en þeir eru Blaz Roca, Herra Hnetusmjör – Joe Frazier, Dj Egill Spegill -, Landaboi$ og $tarri.
Við minnum á að þetta er áfengis og vímuefnalaus skemmtun, og taka hafa þarf skilríki meðferðis (t.d. debitkort).
Fyrir þá sem mæta á ballið, fá frí í fyrsta þrefalda tímanum daginn eftir (föstudaginn 17.feb, kl. 08:10-10:10)

Valentínusarball 16.febrúar í Reiðhöllinni Víðidal
Search
Popular Posts
Categories
Archives
Tags
ball (1) dimission (1) eniac (1) esports (1) framboð (1) framhaldsskólaleikar (1) frestað (1) FRÍS (1) gamla bíó (1) Gettu betur (4) hvalasafnið (1) Keppni (2) kosningar (6) Leikfélagið Mars (3) MORFÍs (2) nefndir (1) NST (8) Nýnemaferð (1) nýnemafulltrúi (1) RAFÍÞRÓTTIR (1) Rafíþróttir (1) stjórn (1) stórball (1) Söngkeppni (2) Söngur (2) Tækniskólinn (1) Viðburður (1) Átótjúnið (1) árshátíð (3)