Afsláttarkort NST komið í sölu!

Hægt er að fá afsláttarkort NST á skrifstofu okkar á Skólavörðuholtinu, bókasafninu á Háteigsveigi og Hafnarfirði. ATH! Einungis er hægt að greiða með reiðufé sé kortið keypt á bóksafninu.

afslattarkort2016