Nemendasamband Tækniskólans óskar samnemendum sínum gleðilegs nýárs og þakkar samstarfið á árinu sem liðið er.
Nemendasamband Tækniskólans óskar samnemendum sínum gleðilegs nýárs og þakkar samstarfið á árinu sem liðið er.
Mótið var áður fyrr haldið um nokkurra ára skeið á síðustu öld og var óformlegt framhaldskólamót. Í fyrra fór NFF af stað með mótið á nýjan leik, fyrir frumkvæði nokkurra handknattleiksmanna á afreksbraut.
Mótið fer fram 17. janúar í íþróttahúsinu Strandgötu og er mótið unnið í samstarfi við HSÍ. Spilað verður eftir venjulegum handboltareglum, með HDSÍ dómara, en þó verður leiktíminn eflaust styttur.
Vonumst til að sem flestir skrái sig hjá okkur hér.