🎓 Þriðjudaginn 30. apríl heldur NST Dimission – fyrir nemendur sem útskrifast frá Tækniskólanum vorið 2025!
Skráning í Dimmisso er lokið!
Ef þig langar að athga hvort þú getir bæst í hópinn sendu póst á [email protected]
Þetta er dagurinn til að klæðast búningum, fagna lokum skólagöngunnar og gera sér glaðan dag 🎉
📍 Dagskráin hefst með ratleik sem endar í Hljómskálagarðinum, þar sem boðið verður upp á pylsur og stemningu.
Við hvetjum alla útskriftarnemendur til að mæta og fagna þessum mikilvæga áfanga saman!



