Á mánudaginn byrjuðu framhaldskólaleikarnir FRÍS þar sem keppt er í Rafíþróttunum CSGO, Rocket League og Valorant.
Til að hefja leika mun CSGO lið Tæknó E-Sports keppa á móti Menntaskólanum á Egilsstöðum og Rocket League Tæknó E-Sports keppast við Menntaskólanum á Tröllaskaga.
Við erum að leita af einstaklingum til að streyma leikjunum þannig ef þú hefur áhuga máttu endilega hafa samband við Lilju sem kemur þér í samband við Vigfús þjálfara.
Hér finnur þú meiri upplýsingar um FRÍS – þú getur líka fylgst á Discord!

FRÍS – ert þú til í að streyma keppnunum?
Search
Popular Posts
Categories
Archives
Tags
ball (1) dimission (1) eniac (1) esports (1) framboð (1) framhaldsskólaleikar (1) frestað (1) gamla bíó (1) Gettu betur (4) hvalasafnið (1) Keppni (2) kosningar (6) Leikfélagið Mars (3) MORFÍs (2) nefndir (1) NST (8) Nýnemaferð (1) nýnemafulltrúi (1) Rafíþróttir (1) stjórn (1) stórball (1) Söngkeppni (2) Söngur (2) Tækniskólinn (1) Viðburður (1) Átótjúnið (1) árshátíð (3)