Kosningar 2020

Nú líður að kosningum til stjórna í hinum ýmsu félögum innan Nemendasambands Tækniskólans, ásamt kosningu til miðstjórnar sambandsins.
Allir sem hafa áhuga á að láta til sín taka í félagslífinu í Tækniskólanum eru hvattir til þess að bjóða sig fram í eftirfarandi stöður

Miðstjórn Nemendasambands Tækniskólans (NST)
• Formaður
• Varaformaður
• Ritari
• Fulltrúi nýnema (verður að vera nýnemi)
• Fulltrúi nemenda í Hafnarfirði (verður að vera nemandi úr Tækniskólanum í Hafnarfirði)

Skólafélag Tæknimenntaskólans (NTM)
• Boðið er fram í stjórn sem skiptir með sér verkum eftir kosningar

Skólafélag Upplýsingatækniskólans (Eniac)
• Boðið er fram í stjórn sem skiptir með sér verkum eftir kosningar

Skólafélag Byggingartækniskólans
• Boðið er fram í stjórn sem skiptir með sér verkum eftir kosningar

Skólafélag Raftækniskólans (SRS)
• Boðið er fram í stjórn sem skiptir með sér verkum eftir kosningar

Skólafélag Hönnunar- og Handverksskólans (NTM)
• Boðið er fram í stjórn sem skiptir með sér verkum eftir kosningar

Nemendaráð Tækniskólans í Hafnarfirði
• Boðið er fram í stjórn sem skiptir með sér verkum.

Framboð skulu berast á netfangið [email protected] fyrir lok dags 11. september. Kosningar fara fram á innu dagana 25. – 29. september.
Kynningar á frambjóðendum fara fram á vef nemendasambandsins, www.nst.is