Lasertag mót NST

Föstu­daginn 30. nóv­ember verður Lasertag mót haldið inni í aðalbygg­ingu Tækni­skólans við Skólavörðuholt. Mótið hefst kl. 18:00 og stendur yfir til kl. 21:00.

Þátt­töku­gjald er EKKERT og verður keppt í 5 manna liðum.

ÞAÐ VERÐUR PIZZA Á SVÆÐINU BING BONG BÆNG

SKRÁNING HÉRNA
https://goo.gl/forms/1IHdQOABxQy7nD7h2