Miðasala

Nýnemaferð 2019

Card image cap

Nýnemaferð 2019

3 000 ISK 29.08.19 - 14:00 - 30.08.19 - 14:00

Nýnemaferð NST! Nýnemaferð Nemendasambands Tækniskólans verður haldin 29.-30. ágúst. Við leggjum af stað stundvísilega klukkan 14:00 á fimmtudaginn 29. og áætlum að vera kominn tilbaka um hádegsileitið 30. ágúst. Í ferðinni verður farið í sundlaugarpartý, draugahús, og alskins leiki.