Nýnemaklúbbakvöld á Skólavörðuholti

📅 Miðvikudagur 3. september
🕔 Kl. 17:00–21:00
📍 4. hæð, Skólavörðuholt


Fyrsta nýnemakvöld annarinnar er framundan!

Á dagskrá eru opnar æfingar, kynningar og skráningar í klúbba og nefndir.

Hápunktar kvöldsins:

🙋‍♀️ Viltu vera í stjórn NST? Skráðu þig í viðtöl sem nýnemafulltrúi í stjórn!
🧠 Getur þú betur en allir hinir? Skráðu þig í Gettu betur prufur
🎮 Já eða skráðu þig í rafíþróttaprufur
🎭 Opin æfing hjá leikfélaginu kl. 19:00–21:00 í stofu 416
🧑‍🤝‍🧑 Nördaklúbburinn, DND o.fl. eða komdu með hugmynd að nýjum klúbbi
👕 Búðu til þinn eigin I ❤️ Tæknó bol í Framtíðarstofunni
🧥 Keyptu þér Tækniskólapeysuna
🥤🍬 Fáðu þér gos, nammi & snakk – alveg ókeypis!

📌 Næsta nýnemakvöld verður miðvikudaginn 17. september 17:00-21:00

Search

Categories