Tækniskólinn mætir FÁ í Gettu betur

Tækni­skólinn mætir í sjón­varpssal til að etja kappi við Fjöl­braut­ar­skólann í Ármúla í Gettu betur föstu­daginn 19. febrúar. Bein útsending verður frá keppn­inni á RÚV kl. 19:40.

Lið Tækni­skólans er komið í sjón­varpssal í annað árið í röð og í annað skiptið í sögu skólans.
Liðið skipa Auður Aþena Ein­ars­dóttir, Emil Uni Elvarsson og Þorsteinn Magnússon.