Átótjúnið í kvöld!

Söng­keppni Tækni­skólans fer fram í Hátíðarsal skólans við Háteigsveg miðviku­daginn 8. febrúar kl. 19:30 og aðgangur er frír.

Fjöldi hæfi­leika­ríkra lista­manna munu etja kappi í von um að fá tæki­færi til þess að koma fram fyrir hönd skólans í Söng­keppni fram­halds­skól­anna sem verður laug­ar­daginn 1. apríl í Kaplakrika og í beinni á Stöð 2.


Keppendur í Átótjúninu 2023 eru:

Agata Skonieczna
Birgitta Ólafs­dóttir
Bjartur Sig­ur­jónsson
Daníel Steinar Kjart­ansson
Friðrik Fannar Söe­bech
Guðrún Eva Eiríks­dóttir
Guðrún Gígja Vil­hjálms­dóttir
Héðinn Már Hann­esson
Natanael Hau­kongo Tuhafeni Andreas
Ragnar Ágúst Ómarsson
Sæbjörn Hilmir Garðarsson
Thor­vald Michael
Vikt­oría Hrund Þóris­dóttir
Þorgeir Atli Kárason

Skráning í Átótjúnið – Söngkeppni Tækniskólans

Söng­keppni Tækni­skólans fer fram í Hátíðarsal skólans við Háteigsveg (2. hæð) miðviku­daginn 8. febrúar  og hefst kl. 19:30.

Hér getur þú skráð þig í keppnina ♥ Skráningu lýkur föstudaginn 27. janúar kl. 14:00.

Aðstoð við útfærslur og und­ir­spil eru í boði fyrir þá sem það vilja en kepp­endum er einnig frjálst að koma með sitt eigið „play­back“.

Sig­ur­vegar keppn­innar verður full­trúi skólans í Söng­keppni fram­hald­skól­anna sem verður laug­ar­daginn 1. apríl í Kaplakrika og í beinni á Stöð 2. Nánari upp­lýs­ingar um keppnina og fyr­ir­komulag er hægt að fá hjá Lilju félagsmálafulltrúa ([email protected] ).