Verði þinn vilji – leiksýning!

Desdemóna, leikfélag Tækniskólans kynnir með stolti leikritið Verði þinn vilji.
Leiksýningin er byggð á kvikmyndaklassíkinni The Princess Bride.

Miðasala er hafin á einu þrjár sýningarnar sem verða í boði:

5. apríl kl. 20:00
6. apríl kl. 19:00
6. apríl kl. 21:00

Miðaverð er 1500 kr.
Sæti eru ekki númeruð.