Aðalfundur Nemendasambands Tækniskólans fer fram fimmtudaginn 26. apríl kl. 16:00 í stofu 400 á Skólavörðuholti. Allir nemendur Tækniskólans eru hvattir til að mæta.
Fundardagsrká
Afhending fundargagna
Setning aðalfundar
Viðburðir NST
Reikningar lagðir fram til samþykktar.
Lagabreytingar
Önnur mál
Slit aðalfundar
Fundargögn
Lög og fundargögn má finna undir flipanum „Lög“ hér á vefnum
ÞAÐ ER LOKSINS KOMIÐ AÐ BALLINU SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!!!!
BALLIÐ VERÐUR HALDIÐ Í SILFURSÖLUM ( VIÐ HALLVEGARSTÍG) OG VERÐUR ÞAR EITT BESTA HLJÓÐ & LJÓSASHOW SEM SÖGUR FARA AF, HITASTIGIÐ MUN VERA VIÐ SUÐUMARK ÞANN 8. FEBRÚAR NÆSTKOMANDI!