Innanskólamót Tækniskólans í Lazertag

Innanskólamót Tækniskólans í Lazertag verður haldið innan veggja skólans 20.Febrúar. Mótið hefst kl. 18:00 og keppt fram á nótt. Keppt er í 6 manna liðum.

Þeir sem eru með afsláttarkort NST borga einungis 900kr.- á mann.
En annars er verðið 1.900kr.- á mann.

Skráning fer fram á skrifstofu Nemendasambandsins á 5.hæðinni, Skólavörðuholti.

 

lazertag

Nemendasamband Tækniskólans óskar samnemendum sínum gleðilegs nýárs og þakkar samstarfið á árinu sem liðið er.

 

nye2015