Framhaldsskólamótið í Paintball.

frett-300x168Kæru nemendur í Tækniskólanum, við í NST kynnum með stolti framhaldsskólamótið í Paintball. Mótið verður fimmtudaginn (02/10) klukkan 15:00 í Skemmtigarðinum, Grafarvogi. Í hverju liði eru 5-7 einstaklingar og þeir sem eru með afsláttarkort NST fá þennan pakka á einungis 2.000. kr en aðrir 2.900. Inn í þessu verði eru leikirnir, búningar, 100 skota hylki og auðvitað byssurnar. Skráning verður í matsölum skólans á Skólavörðuholtinu í öllum hádegishléum fram til 1. október. En á Háteigsvegi 24.-26. september. Skráningu lýkur 1. október. -NST