Iceland Airwaves bíður nemendum Tækniskólans sérstakt tilboð á hátíðina í ár. Almennt miðaverð er 21.900kr. En þið fáið miðann á 15.900kr!
Ef þið taggið vin ykkar sem þið viljið taka með ykkur á hátíðina eigið möguleika á að vinna 2 miða á Airwaves. Ekki láta þetta tilboð fara fram hjá ykkur!
Fótboltamót Tækniskólans – skráning hafin
Fótboltamót Tækniskólans fer fram föstudaginn 13. október kl. 13-15 í Fífunni í Kópavogi.
Keppt verður 5 vs 5 en engin takmörk eru fyrir því hversu margir varamenn mega vera í hverju liði.
Þátttaka í mótinu er ókeypis.
Nýnemaball FÁ og Tækniskolans 2017
HVAÐ ER AÐ FRÉTTA ?!
ÆTLAR ÞÚ EKKI AÐ MÆTA Í ÞESSA BOMBU?
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX – ÞEIR SEM FÓRU Í NÝNEMAFERÐINA FÁ FRÍTT INN!
MIÐASALAN FER FRAM HÉRNA!
Fram koma Dj. Dóra, Jói Pjé, Króli og Joey Christ.
Miðaverð innan NFFÁ og NST er 2500kr
Miðverð utan skóla er 3000kr
Miðasala fer fram á netinu.